Ráðgjöf

VIÐURKENNING Á MENNTUN OG STARFSREYNSLU FRÁ ÖÐRU LANDI

 

Í því skyni að sækja um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu frá öðru landi á Íslandi þarf að skila inn nokkrum skjölum. Grunngögnin eru eftirfarandi:

 

  1. Afrit af lokaprófskírteini á upprunalegu tungumáli, stimplað af fulltrúa viðkomandi skóla eða öðrum viðurkenndum aðila. Brýnt er að ljósrita allt   prófskírteinið til að tryggja að fram komi inntak námsins (upptalning námsgreina) og umfang þess í árum talið miðað við fullt nám.
  2. Þýðing á prófskírteininu á íslensku eða ensku.
  3. Staðfestar upplýsingar um reynslu umsækjanda af störfum innan viðkomandi starfsgreinar.
  4. Staðfesting á starfsréttindum einstaklingsins í viðkomandi landi þegar við á.

Hafa ber í huga að ofangreindur listi er ekki tæmandi. Dæmi eru um að óskað sé eftir fleiri gögnum vegna ákveðinna starfa.  Engu að síður er mælt með að ofangreindum gögnum sé skilað inn til að byrja með. Ef þörf reynist á frekari gögnum er viðkomandi látinn vita og fær frest til að afla og skila frekari gögnum.

 

Að neðan er listi yfir í hvaða tilvikum (störfum) íslensk löggilding er gerð að skilyrði fyrir því að viðkomandi sérfræðingur megi starfa hér á landi. Viðkomandi starfsheiti fylgja upplýsingar um hvaða ráðuneyti viðkomandi starfsgrein heyrir undir og upplýsingar um umsjónaraðila löggildingarinnar í viðkomandi undirstofnun þegar við á. Sumar undirstofnanirnar gera kröfu um að fyllt sé út eyðublað og skilað til stofnunarinnar ásamt fylgigögnum. Aðrar undirstofnanir gera aðeins kröfu um að skrifað sé einfalt umsóknarbréf með ósk um löggildingu hér á landi.

 

Dæmi um einfalt bréf er:  Hér með sækir undirritaður (undirrituð) um viðurkenningu á því að hann (hún) megi nota starfsheitið ... (viðkomandi starfsheiti). Ég er fædd(ur) í ... (nafn lands og borgar) þann ... (dagsetning) en flutti til Íslands þann ... (dagsetning) og bý í dag í ...(sveitarfélagi). Ég hef lokið námi til ... (nafn starfheitis) og hef unnið sem slík(ur) í ...(fjöldi ára) í ...(nafn viðkomandi lands). Meðfylgjandi þessari beiðni eru viðkomandi prófskírteini ásamt þýðingu á ...(ensku/íslensku), staðfestingu á starfsreynslu og staðfestingu á því að mega nota starfsheitið í ... (nafn viðkomandi lands).

 

Ef um ólögvarið starfsheiti er að ræða þá þarf ekki að sækja um sérstakt leyfi til að mega vinna við starfið eða nota starfsheitið. Í flestum tilfellum dugar samkomulag á milli starfsmanns og vinnuveitanda. Þeir sem samt sem áður vilja fá menntun sína metna til að geta t.d. haldið áfram námi í viðkomandi sérgrein geta sett sér í samband við Íslenska ENIC/NARIC upplýsingaskrifstofuna sem veitir upplýsingar um mat á námi með tilliti til inntökuskilyrða í háskóla. Hægt er að hafa samband við upplýsingaskrifstofu sem er til húsa í Háskóla Íslands, Háskólatorg - Sæmundargata 4, 101 Reykjavík gegnum vefsíðu hennar á https://enic-naric.hi.is/

 

 

Starfsheiti / Profession Ábyrgð stjórnvald / Competent Authorities Heimilsfang /Address
ADR-réttindi /                              
Driver af dangerous goods
Velferðarráðuneytið (Vinnueftirlitið) Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Aðstoðarlyfjafræðingur (fallið niður) / Assistant pharmacist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Aðstoðarmaður í brú /                   Ship's deckhand Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Almennur heimilislæknir (Evrópulæknir) / General Practitioner Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Atvinnulækningar /                     Occupational Medicine Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Augnlækningar /               Opthamology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Áfengis- og vímuvarnaráðgjafi / Alchohol and Drug Addiction Counsellor Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Bakariðn /                                     Baking Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Barnalækningar /                         Paediatrics Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Barna- og unglingageðlækningar
/ Child Psychiatry
Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Barnaskurðlækningar /                 Paediatric Surgery Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Grunn læknaþjálfun /                   Basic Medical Training Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Bæklunarskurðlækningar /            Orthopaedics Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Bifreiðasali /                                  Automobile Salesman Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Bifreiðasmiði /                           Autobody building and repairs Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Bifvélavirkjun /                           Auto mechanics Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Bílamálun /                                       Automotive spraypainting Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Blikksmiði /                                 Tinsmithing Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Blóðmeinafræði /               General Haematology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Bókari /                                         Accountant Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Bókasafnsfræðingur /                   Librarian Mennta- og menningamálaráðuneytið Sölvhólsgata 4, 101 Reykjavík
Bókband /                                     Bookbinding Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Brjóstholsskurðlækningar /         Thoracic Surgery Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Byggingafræðingur /                      Construction Engineer Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Dómtúlkur og skjalaþýðandi /       Interpreter and Translator Innanríkisráðuneytið (Sýslumaðurinn á Hólmavík) Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík
Dýralæknir /                               Veterinary Surgeon Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Efnaskipta- og innkirlalækningar / Endocrinology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Feldskurður /                               
Furrier trade
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Félagslækningar /                       Community Medicine Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Félagsráðgjafi /                           Social worker Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Flugvélavirkjun /                         Aircraft mechanics Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Fótaaðgerðafræðingur /               Podiatrist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Framhaldsskólakennari /               Teacher for secondary schools Mennta- og menningamálaráðuneytið Sölvhólsgata 4, 101 Reykjavík
Framreiðsluiðn /                           Waiting Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Fæðingar- og kvenlækningar /     Obstetrics and Gynaecology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Geðlækningar /                             Psychiatry Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Geislafræðingur /                          Radiologic techologist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Geislagreining /                           Diagnostic Radiology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Geislalækningar /                         Radiology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Gigtarlækningar /                      Rheumatology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Glerslípun og speglagerð /           Glass cutting and mirror making Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Grafískur hönnuður /                     Graphical design Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Grunnskólakennari /                     Teacher for primary schools Mennta- og menningamálaráðuneytið Sölvhólsgata 4, 101 Reykjavík
Gull- og silfursmíði /                     Gold and silver smithing Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Hagfræðingur /                             Economist Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Háttasaumur /                               Millinery Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Háls-, nef- og eyrnalækningar / Otorhinolaryngology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Hársnyrtiiðn /                               Hairdressing Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Heilbrigðisfulltrúi /                     Health inspector Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Skuggasundi 1, 150 Reykjavík
Hjartalækningar /                         Cardiology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Hjúkrunarfræðingur /                   Registered nurse Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Hljóðfærasmíði /                           Instrument making Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Hnykkir /                                       Chiropractor Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Húð- og kynsjúkdómalækningar / Dermato-venereology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Húsameistari /                             
Architect
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Húsasmíði /                                   Carpentry Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Húsgagnabólstrun /                     Upholstery Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Húsgagna- og innanhússhönnuður / Furniture and interior architect (designer) Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Húsgagnasmíði /                           Furniture making Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Iðjuþjálfi /                                   Occupational therapist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Iðnfræðingur /                               Industrial technician Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Ísótópagreining /                           Nuclear Medicine Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Kjólasaumur /                           Dressmaking Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Kjötiðn /                                       
Meat processing
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Klínísk lífefnafræði /                   Biological chemistry Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Klínísk taugalífeðlisfræði /             Clinical neurophysiology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Klæðskurður karla /                       Men's tailoring Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Klæðskurður kvenna /                   Ladies tailoring Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Kökugerð /                                   
Cake making
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Landslaghönnuður /                     Landscape architect (designer) Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Leikskólakennari /                                  
Pre-school teacher
Mennta- og menningamálaráðuneytið Sölvhólsgata 4, 101 Reykjavík
Leturgröftur /                               Engraving Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Lífeindafræðingur /                       Medical laboratory technologist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Ljósmóðir /                                   Midwife Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Ljósmyndun /                               Photography Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Lungnalækningar /                       Respiratory medicine Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Lyfjafræði /                                    Pharmacology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Lyfjafræðingur /                           Pharmacist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Lyfjatæknir /                                  Pharmacological assistant Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Lyflækningar /                               General (internal) medicine Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Lýtalækningar /                             Plastic surgery Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Læknaritari /                                 Medical secretary Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Löggiltur endurskoðandi /             Auditor Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Löggiltur fasteignasali /                
Real estate Agent
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Sýslumaðurinn í Hafnarfirði) Bæjarhrauni 18, 220 Hafnarfjörður
Matartæknir /                               Diet cook Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Matreiðsla /                                   Cooking Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Matvælafræðingur /                       Food scientist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Málaraiðn /                                   
House painting
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Málmsteypa /                                
Metal casting
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Málmsuða /                                  
Metal welding
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Meltingarlækningar /              Gastroenterology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Mjólkuriðn /                                 
Dairy processing
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Mótasmiði /                                 Mould making Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Múraraiðn /                                   Masonry Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Myndskurður /                               Carving Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Náms- og starfsráðgjafi /           Guidance Counsellor Mennta- og menningamálaráðuneytið Sölvhólsgata 4, 101 Reykjavík
Náttúrufræðingur i heilbrigðisþjónustu /   Biologist in a specialized health institution Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Netagerð /                                    
Net making
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Niðurjöfnunarmaður sjótjóns /     Average adjuster Innanríkisráðuneytið Sölvhólsgata 7, 150 Reykjavík
Nýrnalækningar /                         Reneal diseases Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Næringarfræðingur /                     Nutritionist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Næringarráðgjafi /                       Dietician Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Næringarrekstrarfræðingur /         Food technician Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Ofnæmislækningar /                     Allergology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Orku- og endurhæfingarlækningar / Physiotherapi Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Osteópati /                                   Osteopath Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Ónæmisfræði /                              Immunology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Pípulagnir /                                   Plumbing Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Prentsmíð /                                 Graphical design Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Prentun /                                     Printing Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Rafeindavirkjun /                         Eletronics Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins) Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Raffræðingur /                           Master Eletrician Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Rafveituvirkjun /                           Eletricity distribution Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins) Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Rafvélavirkjun /                           
Electro-mechanics
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins) Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Rafvirkjun /                                 Electricity installation Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins) Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Rennismíði /                                 Metal turning Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Réttindi á byggingakrana /           Crane operator Velferðarráðuneytið (Vinnueftirlitið) Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Réttindi á gaffallyftara /             Fork lift truck operator Velferðarráðuneytið (Vinnueftirlitið) Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sálfræðingur /                             Psychologist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Símsmíði /                        Telecommunications technics Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Sjóntækjafræðingar /                   Optician Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Sjúkraflutningamaður /               Emergency medical technician Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Sjúkraliði /                                   Licensed practical nurse Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Sjúkranuddari /                           Massage therapist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Sjúkraþjálfari /                           Physiotherapist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Skipa- og bátasmíði /                 Ship and boat building Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Skipstjóri á fiskiskipi 1. stíg /      
Skipper on a fishing vessel 1. grade
Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Skipstjóri á fiskiskipi 2. stíg /       Skipper on a fishing vessel 2. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Skipstjóri á kaupskipi 2. stíg /     Skipper on a fishing merchant vessel 2. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Skipstjóri á kaupskipi 3. stíg /     Skipper on a merchant vessel 3. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Skipstjóri á varðskipi 4. stíg /      
Captain of the Coast Guard 4. grade
Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Skipulagsfræðingur /                   Planner Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Skósmíði /                                 Shoemaking Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Skrúðgarðyrkja /                         
Landscape gardening
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Skurðlækningar /                       
General Surgery
Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Smitsjúkdómar /                         Communicable Diseases Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Snyrtifræði /                                 Beauty therapy Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Stálskipasmíði /                           
Steel shipbuilding
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Stálvirkjasmíði /                           Steel construction Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Steinsmíði /                                 Stone masonry Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Stoðtækjafræðingur /                   Orthodist and prosthetist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Stýrimaður á fiskiskipi 1. stíg /    
Skipper fishing fleet 1. grade
Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Stýrimaður á fiskiskipi 2. stíg /   Deck Officer fishing fleet 2. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Stýrimaður á kaupskipi/varðskipi 2. stíg / Deck Officer merchant marine/Coast Guard 2. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Stýrimaður á kaupskipi/varðskipi 3. stíg / Deck Officer merchant marine/Coast Guard 3. grade Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði / Anaesthetics Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Sýklafræði /                               Microbiology-bacteriology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Söðlasmíði /                               Saddlery Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Talmeinafræðingur /                 Speech therapist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Tannfræðingur /                           Dental hygienist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Tannlæknir /                                            Dental Practitioner (basic dental training) Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Tannsmíði /                                 Dental technics Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Tanntæknir /                               Dental assistant Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Taugalækningar /                       Neurology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Taugaskurðlækningar /             Neurological Surgery Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Tæknifræðingur /                       Engineer Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Tölvunarfræðingur /                   Computer scientist Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Úrsmíði /                                   Watch making Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Útfararstjóri /                             Undertaker Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Vátryggingamiðlari /                 Insurance Intermediary Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Fjármálaeftirlitið) Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Vefjameinafræði /                     Pathological Anatomy Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Veggfóðrun /                             Wall-papering and floor laying Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Verðbréfamiðlari /                               Securities Broker Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Verkfræðingur /                         Chartered engineer Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
 vélstjóri (VS II) /                          mate (VS II) Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
vélstjóri án takmarkana(VF iII) / mate without limitations Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Vélavörður (VV) /                   Engine Operator Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Vélvirkjun /                               Industrial mechanics Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (Iðan) Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík
Viðskiptafræðingur /               BSc in Business Administration Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Vinnuvélaréttindi /                     Road/street works operator Velferðarráðuneytið (Vinnueftirlitið) Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Yfirvélstjóri ótakmarkað (VF I)/
Chief Mate without limitations
Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Yfirvélstjóri (VF II) /                 Chief Mate Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Yfirvélstjóri (VS I) /                   Chief Mate Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Yfirvélstjóri (VS III) /                   Chief Mate Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Yfirvélstjóri (Vvy) /                 Chief Mate Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Þroskaþjálfi /                             Development therapist Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Þvagfæraskurðlækningar /       Urology Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Æðaskurðlækningar /                 Vascular Surgery Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
Ökukennari /                           Driving instructor Innanríkisráðuneytið (Samgöngustofa) Ármúla 2, 108 Reykjavík
Öldrunarlækningar /                 Geriatrics Heilbrigðisráðuneytið (Embætti landlæknis) Barónsstíg 47, 101 Reykjavík