Um verkefni

Menntun núna er tilraunaverkefni menntamálaráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, aðila vinnumarkaðarins og fræðslustofnana sem hefur það að markmiði að auka ráðgjöf og stuðning við menntun í Breiðholti. Verkefnið er staðsett í Gerðubergi.

Menntun núna verkefninu í Breiðholti lauk formlega í maí en heimasíða verkefnisins verður opin a.m.k. fram að áramótum.  Sjá úttektarskýrslu og lokaskýrslu vegna verkefnisins. 

 

Starfsmenn menntun núna Breiðholt:

Stefanía Kristinsdóttir
Mirela Protopaba
Sesselja Pétursdóttir
Elsa Arnardóttir 


Verkefnisstjórn:
Efling stéttarfélag - Atli Lýðsson
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir
Háskólinn í Reykjavík - Málfríður Þórarinsdóttir
IÐAN fræðslusetur - Hildur Elín Vignir
Menntamálaráðuneytið - Þórdís Guðmundsdóttir
Mímir símenntun - Hulda Ólafsdóttir
Reykjavíkurborg - Óskar Dýrmundur Ólafsson
Reykjavíkurborg - Ragnar Þorsteinsson
Samtök Ferðaþjónustunnar - María Guðmundsdóttir
Samtök Iðnaðarins - Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
Tækniskólinn - Jón B Stefánsson
VR - Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir