Ráðstefna um íslensku og fjölmenningarsamfélagið
Ráðstefna haldin í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 8. október 2014 kl. 10-16
Menntun núna í Norðvesturkjördæmi og í Breiðholti standa fyrir tveimur ráðstefnum um málefni innflytjenda dagana 8. október á Ísafirði og 10. október í Breiðholti.
Dagskrá
Kl. 10.00 Setningarávarp - Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga
Kl. 10:15 Árangursríkar aðferðir við íslenskukennslu kynntar
-
-
Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri íslenskuþorpsins
-
-
Íslenskukennsla í gegnum leiklist – tilraunaverkefni á Flateyri
-
Heiðrún Tryggvadóttir, íslenskufræðingur og Dagný Arnalds tónlistarkennari
-
-
Starfstengd íslenskunámskeið á vegum Mímis
-
Sólborg Jónsdóttir, deildarstjóri tungumála og fjölmenningardeildar hjá Mími símenntun
-
-
Landnemaskóli II
-
Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Símenntunarmiðstöð Vesturlands
-
Kl. 12:00 til 13:00 Léttur hádegisverður
Kl. 13:00 Þátttaka í samfélaginu – árangursríkar aðferðir
-
Stefnumótun Innflytjendaráðs og íslenska sem lykill samskipta og þátttöku í samfélaginu
-
Rúnar Helgi Haraldsson, sérfræðingur hjá Fjölmenningarsetri
-
-
Fjölmenningarleg ævintýri Borgarbókasafns
-
Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbóksafni Reykjavíkur
-
-
Söguskjóðan í Dalvíkurbyggð
-
Helga Björt Möller, verkefnastjóri Söguskjóðunnar hjá Dalvíkurbyggð
-
-
Að flytja til Íslands – reynslusögur
-
Mirela Protopapa
-
Maria Danium
-
Monika Gawek
-
Kl. 15.15 til 15.15 Kaffihlé
Kl. 15:15-16:00 Pallborð og umræður
Ráðstefnustjóri er Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst
Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á menntun.nuna@bifrost.is
Glærur:
Íslenskuþorpið
Íslenskukennsla í gegnum leiklist
Starfstengd íslenskunámskeið á vegum Mímis
Landnemaskóli II
Íslenska sem lykill samskipta og þátttöku í samfélaginu
Fjölmenningarleg ævintýri Borgarbókasafns
Söguskjóðan í Dalvíkurbyggð
Að flytja til Íslands - reynslusögur